Pasta carbonara

2 pakkar ravíólí með osti 250 g beikonkurl / smátt skorið beikon 2 egg ¼ l rjómi Parmesan Steinselja Salt Grófmalaður pipar Steikið beikon í smá olíu þar til það fær lit. Hellið rjóma út á [...]

Ravioli með osti og reyktum laxi

Pastella ravioli með osti 1 krukka rautt pestó 200 g kirsuberjatómatar 125 g reyktur lax Basilíka Extra jómfrúar ólífuolía Salt Grófmalaður pipar Skerið kirsuberjatómata og lax í minni bita. [...]

Ravioli með spínati, grænu pestó og osti

Pastella ravioli með osti 1 krukka grænt pestó 250 g baunir 100 g spínat Parmesan Sólþurrkaðir tómatar Extra virgin ólífuolía Salt Grófmalaður pipar Sjóðið bainirnar í 5 mínútur og kælið. Notið [...]

Skinku tortellini með kirsuberjatómötum

Pastella rotellini með skinku 125 g ferskur mozzarella ostur 200 g kirsuberjatómatar Svartar ólífur, steinlausar Handfylli basilíka Ólífuolía, extra virgin Salt Grófmalaður pipar   Skerið [...]