Skinku tortellini með kirsuberjatómötum
Pastella rotellini með skinku
125 g ferskur mozzarella ostur
200 g kirsuberjatómatar
Svartar ólífur, steinlausar
Handfylli basilíka
Ólífuolía, extra virgin
Salt
Grófmalaður pipar
Skerið kirsuberjatómatana, ólífurnar og mozzarella í litla bita. Sjóðið pasta, látið vatnið renna af því og kælið. Blandið pastanu við tómatana og mozzarella ostinn, salt, pipar og ólífuolíu. Skreytið með svörtum ólífum og basilíkulaufum.
NÝJUSTU UPPSKRIFTIRNAR