Tortellini með basilíku og ricotta, avókadó og rækjum
Pastella tortellini með basilíku og ricotta
125 g ferskur mozzarella
1 þroskaður avókadó
1 romaine salat eða 2 iceberg (hjertesalat)
125 g soðnar rækjur
Extra jómfrúar ólífuolía
Salt
Grófmalaður pipar
Skolið salatið og þurrkið í salatvindu, skerið svo eða rífið í smærri bita. Sjóðið pastað, látið renna af því og kælið. Blandið pastanu við salat, salt, pipar og ólífuolíu. Skreytið sem sneyddu avókadó, rækjum og skornum mozzarella.
NÝJUSTU UPPSKRIFTIRNAR