UPPSKRIFTIR

Burger – Hrökk bröns

Marinerið tómatsneiðarnar í ólífuolíu, svörtum pipar og garðablóðbergi. Sjóðið vatn og bætið edik út í. Skerið ostinn í sneiðar og leggið ofan á Burger Delicacy hrökkbrauð. Raðið tómatsneiðunum [...]

Burger – Hrökk sushi

Hrærið saman sýrðan rjóma og wasabi í skál. Skerið laxinn í þunnar sneiðar. Skerið Burger Kümmel hrökkbrauð í þrjá bita. Setjið blönduna á hrökkbrauðsbitana og leggið laxinn ofan á. Toppið með [...]

Burger – Hrökk ostaveisla

Skerið til ostalengjurnar úr oststykki. Burger Spelt hrökkbrauð er mulið í matvinnsluvél og sigtað. Ostalengjunum er velt upp úr maizena mjölinu. Því næst er þeim velt upp úr eggjum og svo [...]

Burger – Hrökk MEX

Lárpera, hvítlauksgeiri, laukur, plómutómatur, vorlaukur og safi úr límónu er sett saman í skál og handmaukað (ekki notast við matvinnsluvél). Dreifið lárperumauki yfir Burger Ballaststoff [...]

Burger – Hrökk Desert

Smjör, kanil og flórsykur hrært saman í skál. Smyrjið því næst kanilsmjöri á Burger Classic hrökkbrauð og setjið gríska jógúrt yfir. Toppið með jarðarberjabátum, múslí og möndluflögum. 50 g mjúkt [...]

Hnetumarengs með berjum

6  eggjahvítur 250 g sykur 1 tsk edik 200 g saxaðar heslihnetur 2 msk hveiti ½ l rjómi 1 krukka hindberjasulta frá Den Gamle Fabrik 100 g suðusúkkulaði   Til að skreyta: Fersk bláber Saxað [...]

Himneskar enskar skonsur

10-12 stk 6 dl hveiti 1 msk lyftiduft 1 msk vanillusykur ½ tsk salt ½ dl sykur 125 g smjör 1 ¼ dl mjólk Aðferð: Blandið hveiti, lyftidufti, vanillusykri, salti og sykri saman í skál. Myljið [...]

Hafravöfflur

Uppskrift fyrir 4 40 g haframjöl 80 g hveiti 1 ½ msk sykur ½ tsk salt ¼ tsk lyftiduft 1 tsk rifinn appelsínubörkur ½ vanillustöng 1 ¼ dl nýmjólk 2 egg 50 g brætt smjör Bláberjasulta frá Den Gamle [...]

Fléttað jólabrauð

Deig: 1 pakki þurrger 2 dl mjólk ½ tsk kardimommur, muldar ½ tsk salt 2 msk sykur 1 egg 75 g smjör 450 g hveiti Fylling: 75 g smjör 1 dl sykur 150 g jarðaberjasulta frá Den Gamle Fabrik 100 g [...]

Berjaís

Uppskrift fyrir 2 1 líter af þínum uppáhalds vanilluís ½ krukka hindberjasulta frá Den Gamle Fabrik Lítill bakki jarðarber Fersk rifsber eftir smekk Flórsykur til skrauts (má sleppa)   [...]

Afmælisdraumur

Botnar: 225 g smjör 225 g sykur 4 stór egg 225 g hveiti 2 tsk lyftiduft Rifinn sítrónubörkur af 1 sítrónu Jarðaberjasulta frá Den Gamle Fabrik eftir smekk Súkkulaðimús: 125 g suðusúkkulaði 1 dl [...]

Spaghetti carbonara

2 pakkar Pastella fettucine naturel 250 g 2 pakkar beikon í skífum, u.þ.b. 125 g 2 ½ dl matreiðslurjómi 100 g rifinn ostur (t.d. parmesan) 2 egg Nýmalaður svartur pipar Salt Rifinn ostur til að [...]

Gulrótarpasta bolognese

2 pakkar Pastella gulrótarpasta 1 msk sykur 50 g parmesanostur 1 msk ólífuolía 500 g ungnautahakk 150 g laukur 180 g rauð paprika 800 g hakkaðir tómatar 2,5 tsk þurrkað krydd: basilíka, óreganó [...]

Ravioli con salmone

2 pakkar Pastella ravioli með osti og spínati 250 g grænn ferskur aspas 100 g baby spínat ¼ l rjómi 225 g lax Salt Grófmalaður pipar Dill Eldið laxinn á pönnu eða í ofni. Svissið aspas í olíu og [...]

Tortellini con pollo

2 pakkar tortellini með ricotta og basilíku 250 g kjúklingur í bitum 1 laukur, smátt skorinn 250 g sveppir, skornir ¼ l rjómi Salt Grófmalaður pipar 1 búnt steinselja Svissið lauk æi olíu, bætið [...]

Tortellini piccanti

2 pakkar Pastella tortellini með tómat og mozzarella 1 msk olía 1 laukir 1 hvítlauksgeiri 1 rauður chilli, smátt skorinn 200 g beikonkurl eða smátt skorið beikon 1 dós hakkaðir tómatar Salt [...]

Tortellini con funghi

2 pakkar Pastella tortellini með skinku 200 g skinka í teningum 150 g frosnar baunir 250 g sveppir ¼ l rjómi 1 laukur Salt og grófmalaður pipar 1 búnt steinselja Steikið fyrst lauk í olíu, bætið [...]

Ravíólí carbonara

2 pakkar ravíólí með osti 250 g beikonkurl / smátt skorið beikon 2 egg ¼ l rjómi Parmesan Steinselja Salt Grófmalaður pipar Steikið beikon í smá olíu þar til það fær lit. Hellið rjóma út á [...]

Bakaðir tómatar

Undirbúningur: 5 mínútur Eldunartími: 25-30 mínútur. Tómatar eru vinsælir í matarræði Miðjarðarhafsbúa og undirstaða margra uppskrifta sem þaðan koma. Þessi auðvelda og fljótlega uppskrift dregur [...]

Pasta carbonara

2 pakkar ravíólí með osti 250 g beikonkurl / smátt skorið beikon 2 egg ¼ l rjómi Parmesan Steinselja Salt Grófmalaður pipar Steikið beikon í smá olíu þar til það fær lit. Hellið rjóma út á [...]