Dönsk eðalsulta með bláberjum
og whisky 230 g

Dönsku eðalsulturnar eru kjörnar fyrir sælkera. Sultan er gerð úr sólþroskuðum hágæða bláberjum og bragðbætt með whisky, sem gefur sultunni djúpt bragð og skemmtilegan karakter.

Sultan er búin til við lágan hita og viðhelst því náttúrulegt ávaxtabragð og litur bláberjanna.

Danskar eðalsultur er gott að nota bæði á brauð og með eftirréttum og gefa smá auka lúxus í hversdaginn.

Aðrar vörur