Grænmetispasta í bitum með brokkolí og baunum 225 g

Ferskt pasta sem inniheldur 40% brokkolí og baunir. Pastað er grænt að lit vegna grænmetisins sem hefur verið bætt í pastadeigið en smakkast þó rétt eins og hefbundið ferskt pasta.

Hentar vel í alla pastarétti, pastasalatið og í nestisboxið. Grænmetispasta er kjörið til að auka neyslu grænmetis og er einstaklega góður staðgengill fyrir hefðbundið pasta í matargerð.

Eldunarleiðbeiningar

Setjið 1 lítra af vatni og 1 teskeið af salti í pott og látið suðuna koma upp áður en pastanu er bætt út í. Bætið pastanu við þegar suðan er komin upp og sjóðið í 3 mínútur.

Aðrar vörur