Grænmetispasta fettuccine heilkorna með brokkolí og baunum 250 g

Ferskt heilkorna fettuccine, en 40% af pastadeiginu er þar að auki gert úr grænmeti. Við erum stolt af þessari nýjung, en pastað er bæði skráargatsmerkt og ber heilkorna stimpilinn, auk þess að bragðast guðdómlega. Mælt er með að neyta a.m.k. 75 gramma af heilkorna fæðu á dag en úr einum skammti af heilkorna grænmetispasta færðu 88 grömm.

Eldunarleiðbeiningar

Setjið 1 lítra af vatni og 1 teskeið af salti í pott og látið suðuna koma upp áður en pastanu er bætt út í. Bætið pastanu við þegar suðan er komin upp og sjóðið í 3 mínútur. Hellið vatninu af pastanu en geymið 1 desilítra af pastavatninu. Setjið pastað á disk eða í skál, hellið vatninu sem þið geymduð yfir pastað og snúið því.

Innihaldslýsing

Heilkorna harðhveiti (67%), brokkolí (14% brokkolí, 1% brokkolíduft)*, baunir (14% baunir, 2% baunaduft)**, hveitiglúten, gerilsneydd egg. *Samsvarar 23 grömmum af brokkolí í hverjum 100 grömmum af pasta. **Samsvarar 23 grömmum af baunum í hverjum 100 grömmum af pasta.

Næringargildi í 100 g

Orka 1090 kJ / 260 kkal
Fita 2,7 g
Þar af mettaðar fitusýrur <0,5 g
Kolvetni 40 g
Þar af sykurtegundir 3,1 g
Trefjar 7,7 g
Prótein 15 g
Salt 0,02 g

Aðrar vörur