Granóla með heslihnetum og döðlum, 450 g

Paulúns granóla er bragðgott og stökkt granóla sem er bakað í ofni. Það inniheldur engan viðbættan sykur og er gert úr vel völdum hágæða hráefnum. Til að granólað verði vel stökkt er það bakað með smá jurtaolíu, eplaþykkni og ólígófrúktósa. Paulúns granóla er stútfullt af góðum og næringarríkum hráefnum eins og trefjum, ávöxtum, hnetum, fræjum og kryddi. Granóla með heslihnetum og döðlum inniheldur 50% heilkorn og 14% sólblóma- og hörfræ.

Innihaldslýsing

Hafraflögur, ólígófrúktósi, sólblómafræ 9%, þurrkaðar döðlur 8%, jurtaolía, eplaþykkni, hörfræ 5%, speltflögur, heslihnetur 2%, rósaldinduft 1%, sjávarsalt.

Næringargildi í 100 g

Orka 1600 kJ / 380 kkal
Prótein 10 g
Kolvetni 38 g
Þar af sykurtegundir 5,5 g
Fita 17 g
Þar af mettuð fita 4,7 g
Salt 0,5 g

Aðrar vörur