Paulúns grautur bláber og hindber 500gr

Grautur með bláberjum og hindberjum frá Paulúns er tilbúin grautarblanda með ljúffengum og vel völdum hráefnum án viðbætts sykurs. Grauturinn inniheldur haframjöl, fræ og ber en um 19% innihaldsins eru sólblómafræ og hörfræ sem eru afar trefjarík. Bætið við vatni og eldið í potti á eldavél eða í örbylgjuofni í einungis 3 mínútur. Grauturinn er frábær eins og hann er en svo getur þú gert hann enn betri með því að setja ofan á hann það sem er í uppáhaldi hjá þér. Gerðu góðan morgun enn betri með graut frá Paulúns!

Innihaldslýsing

Roasted HAVREFLINGOR with Vanilla (HAVREFLINGOR, HAVREGRYN, Cichoriarot Flax, Flaxseed 4%, Apple Concentrate, Vanilla Extract), Sunflower Cereals 15%, CORN FLOWERS, HAVREGRYN, RÅGFLINGOR, DINKELVETEFLOROR, dried dates, dried raspberry 2.5% and dried blueberries 1.0% . May contain traces of NUTS and SOJA

Næringargildi í 100 g
Orka (100g/ml) kj1698
Orka (100g/ml) kcal405
Fita (100g)13
Fita (100g), þar af mettuð1,4
Kolvetni (100g)53
Kolvetni (100g), þar af sykur7
Trefjar (100g)14
Prótein (100g)12
Salt (100g)0,03
Aðrar vörur