Hamborgarasósa

Danska buffsamlokan var útbreidd í Danmörku strax á sjötta áratugnum, en með innkomu bandarískra hamborgarakeðja á níunda áratugnum jukust vinsældir hamborgaranna mikið. Hamborgarasósan frá Bähncke er fersk og bragðgóð með grænmetis og tómatabragði, búin til eftir amerískri uppskrift og svipar til BigMac sósunnar sem Íslendingar sakna.

Aðrar vörur