Hrökkbrauð 4-korna

Þríhyrndu hrökkbrauðin eru búin til með því að skera hrökkbrauðshring niður í passlega stórar sneiðar. Auðvelt er að meðhöndla sneiðarnar og þær henta fullkomlega í brauðkörfuna. 4-korna hrökkbrauðið er stútfullt af trefjum, heilkorna-rúgmjöli, höfrum, heilhveiti og byggi. Hrökkbrauðið inniheldur 19% trefjar og er þar af leiðandi einstaklega hollur kostur. Hrökkbrauðspakkinn er 200gr.

Leksands 4-korna hrökkbrauð er merkt með græna skráargatinu.

Innihaldslýsing: Heilkorna-rúgmjöl, heilhveiti, hafraklíð, bygg, vatn, ger og salt.

Ofnæmisvaldar: Inniheldur glútein

Næringargildi í 100 g:

Orka 1472 kj / 352 kkal
Fita 2,7 g
-Þar af mettuð fita 0,6 g
Kolvetni 63 g
-Þar af sykurtegundir 1,2 g
Trefjar 19 g
Prótein 12 g
Salt 1,2 g

Aðrar vörur