Leksands hrökkbrauð dökkt 200gr

Þríhyrndu hrökkbrauðin eru búin til með því að skera hrökkbrauðshring niður í passlega stórar sneiðar. Auðvelt er að meðhöndla sneiðarnar og þær henta fullkomlega í brauðkörfuna. Dökkt hrökkbrauðið er í raun normal hrökkbrauð en bakað örlítið lengur sem gefur því dekkri lit og meira bragð. Hrökkbrauðspakkinn er 200gr.

Leksands dökkt hrökkbrauð er merkt með græna skráargatinu.

Image result for græna skráargatið

Innihaldslýsing

Heilkorna rúghveiti, vatn, ger og salt.

Ofnæmisvaldar

Inniheldur glútein

Næringargildi
Orka (100g/ml) kj1463
Orka (100g/ml) kcal350
Fita (100g)2,6
Fita (100g), þar af mettuð0,6
Kolvetni (100g)64
Kolvetni (100g), þar af sykur1,3
Trefjar (100g)21
Prótein (100g)9
Salt (100g)1,2
Aðrar vörur