Karrýtómatsósa

Karrýwurst var fundið upp í Berlín 1948 og er orðið að þýskri arfleifð sem á m.a.s. sitt eigið safn.  Bähncke karrýtómatsósa er miðlungs sterk, krydduð tómatsósa sem passar vel með bæði pylsum og frönskum.

Aðrar vörur