Sterkt sinnep

Sterks sinnepið frá Bähncke er klassískt sinnep. Uppskriftin á rætur að rekja til fyrstu dönsku pylsuvagnanna í byrjun þriðja áratugarins. Sterkt sinnep er með grófan karakter og bragð sem rífur vel í. Það passar með ýmsum réttum – prófaðu að nota það með kjötréttum eða pylsum.

Aðrar vörur