0 Burger – Hrökk DesertSmjör, kanil og flórsykur hrært saman í skál. Smyrjið því næst kanilsmjöri á Burger Classic hrökkbrauð og setjið gríska jógúrt yfir. Toppið með jarðarberjabátum, múslí og möndluflögum. 50 g mjúkt [...] Lesa nánar