0

Vegan pulsur með guacomole og sriracha

Eldunartími: 40-50 mínútur Uppskrift fyrir: 4 Ég lagði smá próf fyrir fjölskylduna um daginn þegar ég ákvað að elda vegan pulsur frá Anamma án þess að segja þeim frá því að pulsurnar væru vegan. [...]