0

Leksands hrökkbrauð með gourmet áleggi

Margir tengja hrökkbrauð við megrun eða borða það þegar þeir eru í átaki. Ég hins vegar elska að borða hrökkbrauð í stað annars brauðmetis. Hér ætla ég að sýna ykkur hvernig má gera það extra [...]

0

Humarpítsa sem gleymist seint

Ef það er eitt­hvað sem get­ur ekki klikkað þá er það humarpítsa. Nei – ann­ars. Humarpítsa er eitt af þessu sem er mjög auðvelt að klúðra og því ber að vanda vel til verka. Góð humarpítsa [...]