3 hugmyndir að bragðgóðum samlokum

Uppskriftin var fengin af:

www.lindaben.is

Laxa og avacadó samloka

Innihald:

Aðferð:

  1. Smyrjið rjómaostinum á báðar hliðar brauðsins.
  2. Skerið avacadóið í sneiðar og skerið nokkrar sneiðar af reykta laxinum og leggið á brauðið.
  3. Setjið sætt sinnep á laxinn ásamt svörtum pipar.

Hráskinku- grænmetisloka

Innihald:

Aðferð:

  1. Smyrjið brauðin með majónesi og sinnepi.
  2. Skolið grænmetið og þerrið vel, raðið salatinu á brauðið og skerið paprikuna í sneiðar og setjið á brauðið ásamt hráskinkunni.
  3. Kryddið með pipar og rífið parmesanost yfir.
Tómat, mosarella og basilloka

Tómat, mosarella og basilloka

Innhald:

Aðferð:

  1. Setjið smá ólífuolíu á brauðið og smyrjið með Bähncke sætu sinnepi.
  2. Skerið tómatana og nokkrar sneiðar af mosarella, raðið á brauðið ásamt ferskri basil.
  3. Kryddið með salt og pipar.
NÝJUSTU UPPSKRIFTIRNAR