Béarnaise sósa
INNIHALD:
- 3 eggjarauður
- 300g Bertolli
- 1 teningur kjúklingakraftur
- 2-3 msk þurrkað estragon eða
- 4-5 stilkar ferskt smátt saxað extragon
- 30 ml béarnaise essens frá Beauvais
Aðferð:
- Setjið Bertolli, kjúklingakraft og estragon saman í pott og bræðið.
- Þeytið eggjarauðurnar yfir vatnsbaði þar til þær lýsast upp og mynda “tauma”
- Því næst er bræddu Bertolli hellt í mjórri bunu saman við eggin og gætið þess að hræar í allan tímann.
Nýjustu uppskriftirnar