Béarnaise sósa

INNIHALD:

 

Aðferð:

  1. Setjið Bertolli, kjúklingakraft og estragon saman í pott og bræðið.
  2. Þeytið eggjarauðurnar yfir vatnsbaði þar til þær lýsast upp og mynda “tauma”
  3. Því næst er bræddu Bertolli hellt í mjórri bunu saman við eggin og gætið þess að hræar í allan tímann.
Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter

Bertolli í baksturinn