Berjaís

Uppskrift fyrir 2

1 líter af þínum uppáhalds vanilluís
½ krukka hindberjasulta frá Den Gamle Fabrik
Lítill bakki jarðarber
Fersk rifsber eftir smekk
Flórsykur til skrauts (má sleppa)

 

Aðferð:

Takið ísinn úr frystinum og látið standa í 5 mínútur. Setjið ísinn í skál og blandið sultunni varlega saman við. Skerið jarðarberin í sneiðar og skiptið jafnt í 4 skálar ásamt ísnum. Skreytið að lokum með rifsberjum og örlitlum flórsykri ef vill.

 

Verði ykkur að góðu!

Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter