Bertolli viðbit

Bertolli á rætur sínar að rekja allt til ársins 1865 þegar Bertolli-hjónin sem bjuggu í Toscana héraðinu margrómaða á Ítalíu hófu að selja ólífuolíu. Ólífuolía er mikilvægur hluti matarræðis Miðjarðarhafsbúa, en Bertolli smjör er m.a. búið til úr ólífuolíu og inniheldur því mun minni mettaða fitu en annað viðbit. Það er alltaf mjúkt og því auðveldlega hægt að smyrja því á brauð, jafnvel þegar nýbúið er að taka það úr kæli. Þó Bertolli sé frábært á brauð hentar það einnig vel í alla matargerð og bakstur. Bertolli – njóttu matarins á ítalskan máta.

á brauðið

á harðfiskinn

í baksturinn

með sveppunum

með steikinni

Í bernaise sósuna

í matargerðina

í pastasósuna

Á brauðið

Bertolli á brauðið er eitthvað sem Íslendingar þekkja og elska. Sérlega auðvelt að smyrja og smellpassar með öllu áleggi. Til hátíðabrigða má gjarnan þeyta það upp og bæta við truffluolíu eða kryddjurtum.

Á harðfiskinn

Bertolli er alltaf mjúkt og því tilvalið á harðfiskinn ásamt íslensku flögusalti. Skemmtileg blanda íslenskra og ítalskra matarhefða.

Bertolli í baksturinn

í baksturinn

Bertolli smellpassar í allan bakstur þar sem ekki þarf að bíða eftir að smjörið mýkist, jafnvel þó það sé tekið beint úr ísskápnum. Má einnig nota sem grunn í girnilegt smjörkrem!

Smjörsteiktir sveppir

á smjörsteiktu sveppina

Lyftu sveppunum upp á hærra plan! Bætið vænni klípu af Bertolli út á pönnuna í lok steikingar til þess að fá ríkt og gott smjörbragð.

með steikinni

Setjið punktinn yfir i-ið og setjið Bertolli á pönnuna með steikinni ásamt ferskum kryddjurtum. Ausið vel yfir áður en steikin er látin í ofninn.

Bearnais sósa

í bernaise sósuna

Þessi klassíska og bragðgóða sósa er sérlega vinsæl um allan heim og verður jafnvel ennþá betri með Bertolli!

Butter Chicken uppskrift

í matargerðina

Milt og gott bragð Bertolli gerir það að verkum að það hentar vel í fjölbreytta rétti.

bertolli í pastasósuna

í pastasósuna

Bætið Bertolli í pastasósuna til þess að fá silkimjúka áferð. Bertolli inniheldur ólífuolíu sem passar fullkomlega í alla ítalska rétti.

Uppskriftir

Grænmetisolía (38%) (repju, pálma, sólblóma), vatn, ólífuolía (21%), sætt MYSUDUFT, ÁFIR, salt (1,1%), ýruefni (ein- og tvíglýseríð af fitusýrum), rotvarnarefni (kalíumsorbat), þykkingarefni (natríumalgínat), sítrónusýra, náttúrulegt bragðefni, A og D vítamín, litarefni (karótín).

Orka (100g/ml) kj: 2200
Orka (100g/ml) kcal: 536
Fita (100g): 59
Fita (100g), þar af mettuð: 13
Kolvetni (100g): 0,90
Kolvetni (100g), þar af sykurteg,: 0,90
Trefjar (100g): 0,20
Prótein (100g): 0,5
Salt (100g): 1,20

Vantar þig fleiri upplýsingar?

Tinna Kristinsdóttir vörumerkjastjóri Bertolli getur aðstoðað þig með að finna það sem þú leitar að.

Settu inn leitarorð og ýttu á enter