Bragðgott BBQ Chili

Eldunartími: 40-50 mínútur

Uppskrift fyrir: 4

 

Innhald:

 • 300 g Anamma Pulled Vegan BBQ
 • 1 laukur
 • 1 gulrót
 • 200 g nýrnabaunir
 • 1 dl maísbaunir
 • 1 tsk chipotle mauk
 • ½ tsk reykt paprikuduft (smoked paprika)
 • 800 g tómatar í dós
 • Lófafylli fersk steinselja
 • 1 grænmetisteningur
 • 1 dl vatn
 • 2 tsk ólífuolía
 • Salt og pipar

Aðferð:

 1. Steikið lauk og gulrót í ólífuolíu við meðalhita í nokkrar mínútur ásamt chipotle mauki og paprikudufti.
 2. Bætið öllu öðru út í nema Anamma Pulled Vegan BBQ og látið malla í 15-20 mínútur eða þar til gulræturnar eru orðnar mjúkar.
 3. Steikið  Anamma Pulled Vegan BBQ í ólífuolíu á annarri pönnu í um 12-14 mínútur í við meðalhita. Takið af pönnunni og blandið varlega út á hina pönnuna.
 4. Berið fram í skálum og skreytið með saxaðri steinselju og góðu brauði.

 

Við mælum líka með

Settu inn leitarorð og ýttu á enter