Burger – Hrökk Desert

Smjör, kanil og flórsykur hrært saman í skál.

Smyrjið því næst kanilsmjöri á Burger Classic hrökkbrauð og setjið gríska jógúrt yfir.
Toppið með jarðarberjabátum, múslí og möndluflögum.

50 g mjúkt smjör
1/2 tsk kanill
1/2 msk flórsykur
1 msk grísk jógúrt
2 jarðarber
1 msk múslí
1 tsk möndluflögur

Recent Posts
burger hrökk mex