Burger – Hrökk ostaveisla

Skerið til ostalengjurnar úr oststykki. Burger Spelt hrökkbrauð er mulið í matvinnsluvél og sigtað. Ostalengjunum er velt upp úr maizena mjölinu. Því næst er þeim velt upp úr eggjum og svo sigtaða hrökkraspinum og síðan aftur upp úr eggjum og hrökkrasp.
Djúpsteikið í potti í 180°C heitri olíu þar til stangirnar verða gullnar að lit. Farið varlega við heita olíuna.

5 þykkar ostalengjur
1(+) msk maizena mjöl
1 pískað egg
5 hrökkbrauð, röspuð
Salsa sósa

Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter

burger hrökk tómat og mozzarellaBurger hrökk pizza með pepp og svepp