Burger – Hrökk pizza með pepp og svepp
Brúnið sveppina og pepperóni á pönnu (ekki nauðsynlegt). Setjið pizzasósuna yfir Burger Spelt hrökkbrauð, raðið sveppum og pepperóni ofan á og toppið með rifnum osti. Bakið í ofni við 200°C þar til ostur er orðinn gullinbrúnn.
1 stór sveppur
4 sneiðar pepperóni
Pizzasósa
Rifinn ostur
Nýjustu uppskriftirnar