Burger – Hrökk sushi

Hrærið saman sýrðan rjóma og wasabi í skál. Skerið laxinn í þunnar sneiðar. Skerið Burger Kümmel hrökkbrauð í þrjá bita. Setjið blönduna á hrökkbrauðsbitana og leggið laxinn ofan á. Toppið með vorlauk og berið fram með soyasósu til hliðar.

2 msk sýrður rjómi
Wasabi eftir smekk
Ferskur lax
Vorlaukur til skreytingar
Soyasósa

Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter

Burger hrökk pizza með pepp og sveppBurger hrökkbrunch