0

Leksands hrökkbrauð með gourmet áleggi

Margir tengja hrökkbrauð við megrun eða borða það þegar þeir eru í átaki. Ég hins vegar elska að borða hrökkbrauð í stað annars brauðmetis. Hér ætla ég að sýna ykkur hvernig má gera það extra [...]

0

Humarpítsa sem gleymist seint

Ef það er eitt­hvað sem get­ur ekki klikkað þá er það humarpítsa. Nei – ann­ars. Humarpítsa er eitt af þessu sem er mjög auðvelt að klúðra og því ber að vanda vel til verka. Góð humarpítsa [...]

0

“Bestu vatnsdeigsbollur í heimi”

Hin fullkomna bolla á að vera full af lofti og hol að innan svo hún rúmi nóg af sultu og rjóma. Ég get lofað ykkur því að þessi bollu uppskrift er allur pakkinn, og mikið svakalega voru þær [...]

0

Truflað góður djúpsteiktur camembert

Það heyrist hátt hhhaaatttssss brakhljóð þegar maður bítur í hann svo stökkur er hann. – María, eigandi www.paz.is Í salatið með camembert ostinum þarf: Kálblanda með klettasalati er best [...]