Frábærlega flippuð Flipperkaka
Innihald:
- Cloetta Flipper
- Cloetta Flipper með súkkulaði
- Cloetta Mini Flipper
- Betty Crocker Davils Food Cake Mix
- Súkkulaðismjörkrem
- Vanillusmjörkrem
- Matarlitir
Aðferð:
- Setjið stóru Flipperana á grillprik og brjótið af og stingið í kökuna
- Setjið Mini Flipperana hringinn í kringum kökuna og sykurperlu á milli þeirra líkt og þeir væru að leika með bolta.



Uppskriftin var fengin af:
www.gotteri.is
Nýjustu uppskriftirnar