Grillaðir karamellu bananar

Uppskriftin var fengin af:

www.gotteri.is

Innihald:

 

Aðferð:

Skerið rauf í banana, takið endana af og fyllið með Center súkkulaði, suðusúkkulaði og sykurpúðum. Ég reyni alltaf að koma eins miklu súkkulaði fyrir í hverjum banana og mögulegt er. Staðsetjið bananann síðan upp á krumpuðum „álpappírsstandi“ og grillið á meðalhita í nokkrar mínútur eða þar til þið finnið að suðusúkkulaðið er bráðið. Takið þá af og njótið, einnig er gott að hafa smá ís með á disknum.

Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter

Center karamellufylltar súkkulaðibita smákökur