Hátíðarterta með Center súkkulaðibitum.

Hjördís fagurkeri og eigandi www.mommur.is, setti saman dásamlega uppskrift af hátíðartertu með Center súkkulaðibitum sem gaman er að bjóða um hátíðarnar.

Innhald:

Aðferð:

  1. Stífþeytið eggjahvíturnar og sykrinum.
  2. Bætið edikinu við og þeytið.
  3. Bætið Cream of tartar og þeytið.
  4. Deiginu er síðan smurt á smjörpappír og bakað við 125 gráður í 1 klst. og 40 mín.
  5. Bræðið 20 stk af Center súkkulaðimolum ásamt 70gr. af súkkulaði í vatnsbaði. Bætið við 2 msk. af smjöri saman við súkkulaðið og hrærið.
  6. Setjið síðan eggjarauður og flórsykur saman í skál og þeytið mjög vel saman. Blandið síðan súkkulaðinu saman við og hrærið.
  7. Stíf þeytið rjóma og skerið niður 20 stk af Center súkkulaðimölum í smáa bita og blandað út í stífþeyttan rjómann.
  8. Þegar marengsbotnninn er klár, er hann settur á disk og helmingurinn heitri súkkulaðiblöndunni dreift yfir botninn .
  9. Rjómablandan með Center súkkulaðimolunum er svo dreift yfir súkkulaðið. 
  10. Loks er hátíðartertan skreytt með restinni af súkkulaðinu og skreytt með ferskum, niðurskornum jarðarberjum.
Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter