Lúxus hafragrautur með berjum og möndlum

1 dl haframjöl
2 dl vatn
Salt á hnífsoddi
Sólberjasulta frá Den Gamle Fabrik
1 dl grófsaxaðar möndlur
Handfylli af ferskum jarðarberjum
Möndlumjólk

 

Aðferð:

Setjið haframjöl, vatn og salt saman í pott og sjóðið í graut. Setjið grautinn í skál, setjið væna skeið af sólberjasultu út á og hrærið saman. Sáldrið möndlum og jarðaberjum út á og hellið smá möndlumjólk yfir.

 

Verði ykkur að góðu!

Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter