Lúxus hrökkbrauðspizza

Leksands hrökkbrauðspizza

Innihald:

Aðferð:

 1. Blandið sam­an rjóma­osti og pizzasósu og smyrjið á hrökk­brauð. Rjóma­ost­ur­inn hjálp­ar til við að mýkja botn­inn.
 2. Setjið vel af rifn­um osti yfir.
 3. Helga gerði tvær týp­ur, en í raun­inni er allt gott á þess­ar pizz­ur og það má í raun bara henda á hana því sem er til í ís­skápn­um hverju sinni!

Önnur týpan var:

 • rif­inn pip­arost­ur
 • steikt bei­konkurl
 • salami
 • pepp­eroni
 • kon­fekt­tóm­at­ar
 • lauk­ur
 • svepp­ir

Hin týpan var:

 • rif­inn pip­arost­ur
 • mozzar­ella
 • svart­ar ólíf­ur
 • tóm­at­ar
 • lauk­ur
 • svepp­ir
 • hrá­skinka
  eft­ir að búið var að baka pizzuna setti hún meiri hrá­skinku, ruccola og par­mes­an-ost.

Helga Kristjánsdóttir – Matráður hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.

Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter

Fljótleg og holl súrdeigs pizza