Nautasteik

INNIHALD:

 

  • Nautakjöt
  • Olía
  • Bertolli
  • Hvítlauksrif
  • Ferskt rósmarín eða tímían

Aðferð:

  1. Hitið pönnuna, hún þarf að vera vel heit.
  2. Setjið olíu og nautakjötið á pönnuna og brúnið.
  3. Gott er að setja 1-2 kramin hvítlauksrif og ferskt rósmarín eða tímían á pönnuna.
  4. Allra síðast fer Bertolli út á pönnuna, ausið því yfir steikina með skeið eftir að það hefur bráðnað.
  5. Steikin er svo kláruð í ofni ef hærri kjarnhita er óskað. Þumalputtaregla við steikingu á nautakjöti er að geta haldið opnum lófa ca. 7-10 cm frá steikarfletinum í 5-6 sekúndur.

Gott er að taka steikina úr kæli u.þ.b. klukkutíma fyrir eldun, þannig fær kjötið jafnari eldun.

Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter

Smjörsteiktir sveppir