Ofur einfalt Panna Cotta

Uppskriftin var fengin af:

www.lindaben.is

Innihald:

  • 1½ poki Bilar nammi
  • 900 ml rjómi

Aðferð:

  1. Flokkið bilar nammi eftir litum.
  2. Takið 45 hvíta bila og setjið í pott ásamt 3 dl af rjóma, bræðið saman á vægum hita þangað til blandað verður alveg kekk laus. Hellið tæpum 1 dl í hvert kokteilglas og geymið glasið inn í kæli í um það bil 1 klst.
  3. Þegar hvíti hlutinn hefur stirðað endurtakið skref 2 fyrir grænu bilana og svo klukkutíma seinna en það þá endurtakið þið skref 2 fyrir bleiku bílana.
Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter