Ravioli með osti og reyktum laxi

Pastella ravioli með osti

1 krukka rautt pestó

200 g kirsuberjatómatar

125 g reyktur lax

Basilíka

Extra jómfrúar ólífuolía

Salt

Grófmalaður pipar

Skerið kirsuberjatómata og lax í minni bita. Sjóðið pasta, látið vatnið renna af og kælið. Blandið saman pasta, rauðu pestó, tómötum, helmingi af laxi og kryddið með salti og pipar.

Skreytið með restinni af laxinum og basilíku.

Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter