Ravioli með spínati, grænu pestó og osti

Pastella ravioli með osti

1 krukka grænt pestó

250 g baunir

100 g spínat

Parmesan

Sólþurrkaðir tómatar

Extra virgin ólífuolía

Salt

Grófmalaður pipar

Sjóðið bainirnar í 5 mínútur og kælið. Notið sama vatnið til að sjóða pastað. Látið vatnið leka af pastanu og kælið. Hrærið pastanu saman við grænt pestó, spínat, baunir, salt og pipar. Skreytið með sólþurrkuðum tómötum og ferskum rifnum parmesan.

Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter