Skinku tortellini með kirsuberjatómötum

Pastella rotellini með skinku

125 g ferskur mozzarella ostur

200 g kirsuberjatómatar

Svartar ólífur, steinlausar

Handfylli basilíka

Ólífuolía, extra virgin

Salt

Grófmalaður pipar

 

Skerið kirsuberjatómatana, ólífurnar og mozzarella í litla bita. Sjóðið pasta, látið vatnið renna af því og kælið. Blandið pastanu við tómatana og mozzarella ostinn, salt, pipar og ólífuolíu. Skreytið með svörtum ólífum og basilíkulaufum.

Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter