Smjörsteikir sveppir
Aðferð:
- Skerið sveppina niður í hæfilega bita.
- Hitið pönnuna vel svo að hún verði sjóðandi heit og setjið sveppina á pönnuna.
- Setjið því næst matarolíu út á, þetta er gert svo það slettist minna af pönnunni.
- Gott er að setja ferskar tímíangreinar á pönnuna þegar sveppirnir eru að verða tilbúnir.
- Í lokin er væn skeið af Bertolli sett á pönnuna og látið brúnast ögn lengur.
Nýjustu uppskriftirnar