Tortellini con funghi

2 pakkar Pastella tortellini með skinku

200 g skinka í teningum

150 g frosnar baunir

250 g sveppir

¼ l rjómi

1 laukur

Salt og grófmalaður pipar

1 búnt steinselja

Steikið fyrst lauk í olíu, bætið við skinku, baunumo g sveppum. Steikið þar til hráefnin hafa tekið smá lit. Hellið rjóma saman við og látið sósuna standa á hitanum meðan þú sýður pasta. Hrærið soðnu pasta saman við sósuna á pönnunni og berið réttinn fram með ferskri skorinni steinselju.

Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter