Tortellini með basilíku og ricotta, avókadó og rækjum

Pastella tortellini með basilíku og ricotta

125 g ferskur mozzarella

1 þroskaður avókadó

1 romaine salat eða 2 iceberg (hjertesalat)

125 g soðnar rækjur

Extra jómfrúar ólífuolía

Salt

Grófmalaður pipar

Skolið salatið og þurrkið í salatvindu, skerið svo eða rífið í smærri bita. Sjóðið pastað, látið renna af því og kælið. Blandið pastanu við salat, salt, pipar og ólífuolíu. Skreytið sem sneyddu avókadó, rækjum og skornum mozzarella.

 

Nýjustu uppskriftirnar

Settu inn leitarorð og ýttu á enter