Bertolli á sögur sínar að rekja allt til ársins 1865 í Toscana héraðinu margrómaða á Ítalíu, þegar Bertolli hjónin hófu að selja ólífuolíu heima hjá sér. Síðan þá hafa vörur þeirra breiðst út um allan heim og gleðja fólk alla daga með ítalskri ástríðu fyrir góðum mat. Ólífuolía er mikilvægur hluti matarræðis Miðjarðarhafsbúa. Bertolli smjör er búið til úr ólífuolíu og inniheldur því mun minni mettaða fitu en annað smjör. Bertolli viðbit er alltaf mjúkt og því ávallt hægt að smyrja á brauð, jafnvel þegar það er nýbúið að taka það úr kæli.

BERTOLLI VIÐBIT

Butter Chicken

Bertolli viðbit er gert úr ólífuolíu, er bragðgott og inniheldur mun minni mettaða fitu en smjör. Gómsætt á brauðið, brætt yfir grænmeti og fullkomið til að pönnusteikja.

Innihald

Grænmetisolía (38%) (repju, pálma, sólblóma), vatn, ólífuolía (21%), sætt mysuduft, áfir, salt (1,1%), ýruefni (ein- og tvíglýseríð af fitusýrum), rotvarnarefni (kalíumsorbat), þykkingarefni (natríumalgínat), sítrónusýra, náttúrulega bragðefni, A og D vítamín, litarefni (karótín).

Næringargildi í 100 g

Orka 2220 kJ / 536 kkal
Fita 59 g
-þar af mettuð fita 13 g
-einómettuð 33 g
-fjölómettuð 13 g
-trans 0,32 g
Kolvetni 0,9 g
-þar af sykurtegundir 0,9 g
Salt 1,2 g
Prótein <0,5 g
Omega 3 fitusýrur 1,9 g
Omega 6 fitusýrur 9 g
Natríum 0,46 g
Trefjar <0,5 g
Kólesteról 1,3 mg

BERTOLLI UPPSKRIFTIR

 

Settu inn leitarorð og ýttu á enter