Cloetta var stofnað árið 1832 í Danmörku, en fljótlega fluttist fyrirtækið til Svíþjóðar. Cloetta er leiðandi vörumerki í sælgæti á Norðurlöndunum, í Hollandi og Ítalíu, en fyrirtækið selur vörur sínar í yfir 50 löndum. Cloetta býður upp á fjölbreitt úrval af sælgæti – allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi frá Cloetta.

CLOETTA UPPSKRIFTIR

 

Settu inn leitarorð og ýttu á enter