
Dancake býður upp á fjölbreytt úrval af tilbúnum kökum, svo sem rúllutertur, muffins, hálfmána og hefðbundnar kökur. Mikið er lagt upp á virðingu við hráefnin, ekki er notast við egg úr búrhænum og allar fyllingar, krem og glassúr eru gerðar á staðnum. Einfalt, þægilegt og ljúffengt með kaffinu.