Felix leggur mikið upp úr því að hráefnið sé vel valið og neytendur geti treyst því að þeir séu að fá hágæða vörur með bragðið í fyrirrúmi, rétt eins og maturinn sé heimagerður.

Sýn Felix er að bjóða upp á fleiri holla valkosti, fleiri grænmetisrétti, meira lífrænt og færri aukefni. Með góðum mat viljum við hafa góð áhrif.

BOSTON GÚRKA

EPLAMAUK

GÚLLASSÚPA

FELIX AUGLÝSINGAR

Settu inn leitarorð og ýttu á enter