Malaco dregur nafn sitt af Malmö Lakrits Compani sem var stofnað í Svíþjóð árið 1934. Allar götur síðan hefur Malaco framleitt breitt úrval af bragðgóðu sælgæti. Hlaup eða lakkrís, súrt eða salt – allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi!

AUGLÝSINGAR

Settu inn leitarorð og ýttu á enter