Fredrik Paulún er hin sænska Solla, þekktur fyrir hollan mat og á sitt eigið vörumerki. Ævintýrið hófst fyrir 10 árum þegar Fredrik gerði múslí, sem hann vildi að væri hollt en á sama tíma bragðgott. Sýn Paulúns er sú sama enn þann dag í dag. Paulún vill auðvelda fólki að borða hollan og góðan mat.

Bara frábær matur

  • Bara góð hráefni: við notum aldrei aukefni í neinar Paulúns vörur
  • Enginn viðbættur sykur: við notum ber og ávexti, en ekki hreinsaðan sykur til að fá sætt bragð.
  • Við veljum eins góð hráefni og völ er á og notum heilsusamlega fitu.

PAULÚNS UPPSKRIFTIR

 

Settu inn leitarorð og ýttu á enter