Castus ávaxtabitar grænir 70gr

Ávaxtabitar með eplum, perum og grænkáli. Castus ávaxtastangir og ávaxtabitar eru hollt og gott millimál fyrir börn jafnt sem fullorðna, frábærar í nestið, skólatöskuna eða íþróttatöskuna. Castus er dönsk gæðavara. Allar vörur frá Castus eru stútfullar af góðri orku, miklum trefjum og hollum ávöxtum og grænmeti.

Þegar þú kaupir vöru frá Castus getur þú verið viss um að varan er
– án viðbætts sykurs
– með hátt trefjainnihald
– án rotvarnarefna
– án litarefna

Innihaldslýsing

ávextir 92% (döðlur 88%, eplamauk 3%, þurrkuð pera 1%), sítrónusafi, vatn, sólblómaolía, sheasmjör, litarefni 1%, þurrkað grænkál 0,6%.

Næringargildi
Orka (100g/ml) kj1250
Orka (100g/ml) kcal295
Fita (100g)2
Fita (100g), þar af mettuð0,9
Kolvetni (100g)58
Kolvetni (100g), þar af sykur58
Trefjar (100g)18
Prótein (100g)2,5
Salt (100g)0
Aðrar vörur