ESPRESSO RISTRETTO

10 hylki

Aðeins bestu Arabica- og Robusta-kaffibaunirnar eru notaðar í Ristretto-ið. Hér er búið að blanda saman Arabica-baunum frá Austur-Afríku, Suður- og Mið-Ameríku ásamt einstökum Robusta-baunum til að setja punktinn yfir i-ið.
Bragðið er kraftmikið og ber með sér keim af hnetum, kryddi og dökku súkkulaði. Tilvalin byrjun á góðum degi!

Mikil ristun.

Styrkleiki 10/12

amazon-banners-ristretto
cups-and-capsules-ristretto
Tengdar vörur

Settu inn leitarorð og ýttu á enter