ESPRESSO ALLEGRO

10 hylki

Allegro kaffið er óvanaleg blanda af meðalristuðum Arabica-baunum frá Mið- og Suður-Ameríku og indverskum Robusta-baunum. Útkoman er fáguð samsetning af sætu og ávaxtakenndu bragði, keimur af hreinu súkkulaði og eftirbragð af greipaldin.

Ertu Espresso aðdáandi? Þá er þessi blanda einmitt fyrir þig!

Miðlungs ristun.

Styrkleiki 6/12

amazon-banners-allegro
cups-and-capsules-allegro
Tengdar vörur

Settu inn leitarorð og ýttu á enter