Paulúns granóla kókos paleo 350gr

Paleo mataræði er dæmi um svokallað steinaldarmataræði en það samanstendur af hreinni, náttúrulegri og næringarríkri fæðu. Til dæmis hnetur, ber, fræ, grænmeti og ávexti.

Paleo kókos granólað frá Paulúns inniheldur einungis náttúruleg hráefni. 82% innihaldsins eru ristaðar hnetur, fræ og kókos. Enginn viðbættur sykur er í granólanu en það fær sæta bragðið úr kanil og sætum kartöflum. Granólað er með hátt innihald af trefjum og próteini ásamt E vítamíni, þíamíni og járni. Paleo kókos granólað frá Paulúns bragðast ekki eingöngu vel heldur hjálpar það þér einnig að huga að heilsunni!

Innihaldslýsing

Roasted fröslüsli (solo kernels, sweet potato puree, pumpkin kernels, date pouré, chia seeds, cold coconut oil, cinnamon, sea salt), sunflowers, roasted coconut 10%, MANDEL 8%, flaxseed, pumpkin kernels, dried blueberries 1.8%. May contain traces of other NUTS and GLUTS.

Næringargildi í 100 g
Orka (100g/ml) kj 2503
Orka (100g/ml) kcal 598
Fita (100g) 50
Fita (100g), þar af mettuð 12
Kolvetni (100g) 14
Kolvetni (100g), þar af sykur 7,1
Trefjar (100g) 9,1
Prótein (100g) 20
Salt (100g) 0,3
Tengdar vörur

Settu inn leitarorð og ýttu á enter